Tilkynning

3. desember 2024

Félagsfundur: Kosningar og næstu skref


Boðað er til félagsfundar í Sósíalistaflokknumfimmtudaginn 5. desember kl. 20í Vorstjörnunni – Alþýðuhúsi í Bolholti 6. Fjallað verður um nýliðnar þingkosningar og næstu skref Sósíalistaflokks Íslands í baráttunni.

Aðgengi er að húsinu norðanmegin á jarðhæð. Fyrir þau sem eiga ekki heimangengt þá verður hægt að fylgjast með fundinum í gegnum Zoom: https://zoom.us/j/5751158534 (lykilorð ef beðið er um: 010517).