Skráðu þig í flokkinn

Sósíalistaflokkurinn er flokkur fólksins. Saman byggjum við samfélag jafnaðar og réttlætis.

Gerast félagi

Skráning fer fram með rafrænum skilríkjum í gegnum kenni.is. Þetta tryggir öryggi og staðfestir kennitölu þína.

Sem félagi getur þú:

  • Tekið þátt í stefnumótun flokksins
  • Kosið í prófkjörum og flokkskosningum
  • Boðið þig fram á lista flokksins
  • Haft áhrif á pólitíska stefnu
  • Verið hluti af hreyfingu sem berst fyrir jafnaði