
Frétt
27. apríl 2022Opið hús Sósíalista
Sósíalistar eru með opið hús á kosningaskrifstofunni/ skrifstofu flokksins, Bolholti 6, 105 Reykjavík. Það er alltaf heitt á könnunni og við viljum heyra í þér.
Opnunartími: Mán.-fös. 16:00-18:30 Lau. og sun. 13:00-16:00